• Eldsneyti

  Mæling á eðliseiginleikum og efnainnihaldi jarðefnaeldsneytis er meginverkefni rannsóknastofu Fjölvers.

  Lesa meira
 • Sýnataka og magnmælingar

  Fjölver hefur um áratuga skeið sinnt magneftirliti og sýnatöku í birgðaskipum og birgðageymum um land allt fyrir íslensk sem erlend olíufélög.

  Lesa meira
 • Lífeldsneyti

  Prófanir á lífeldsneyti af ýmsum stofni.

  Lesa meira
 • Smurefni

  Prófanir á ástandi og efnainnihaldi smurolía, glussa og spennaolía.

  Lesa meira
 • Bik

  Mælingar á asfaltefnum: Stungubik, þjálbik, þunnbik, vegolía og bikþeyta.

  Lesa meira

Um okkur

Rannsóknastofan Fjölver framkvæmir að staðaldri um 50 staðlaðar mælingar samkvæmt alþjóðlegum stöðlum á borð við staðla ASTM International. Flestar mælingarnar eru á eðlisefnafræðilegum eiginleikum eldsneytis, smurolíu og biks. Stofan sinnir jafnframt sýnatöku og magneftirliti í birgðaskipum og landgeymum vítt og breitt um landið.

Lesa meira